Smitum hefur fækkað verulega á Norðurlandi undanfarna daga. Í dag eru 23 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 21 á Norðurlandi eystra. Þá eru 17 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 13 á Norðurlandi eystra.

Heildarfjöldi smita síðastliðinn sólarhring á landinu var 135.