Aðeins 16 í einangrun á Norðurlandi
Covid tilfellum á Norðurlandi heldur áfram að fækka og núna eru aðeins 16 í einangrun og 40 í sóttkví á öllu Norðurlandi.
Þá greindust 84 innanlandssmit á öllu landinu síðasta sólarhringinn.
Covid tilfellum á Norðurlandi heldur áfram að fækka og núna eru aðeins 16 í einangrun og 40 í sóttkví á öllu Norðurlandi.
Þá greindust 84 innanlandssmit á öllu landinu síðasta sólarhringinn.