Aðeins 15 í sóttkví á Norðurlandi

Í dag eru aðeins 19 í einangrun og 15 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Þá greindust alls 36 smit innanlands í gær.

Tölur á Norðurlandi hafa verið á niðurleið undanfarið og heldur vonandi áfram þar til engin smit verða lengur á svæðinu.