Covid tilfellum hefur fækkað mikið í vikunni á Norðurlandi og nú er aðeins 10 í einangrun og 43 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Engin smit eru núna á Norðurlandi vestra.

Alls voru 51 innanlandssmit síðasta sólarhringinn á öllu landinu.