Aðalgata 34 á Siglufirði

Málari Siglfirðinga, Anton Mark Duffield sést hér á þessar mynd vera mála hið fræga hús við Aðalgötu 34 á Siglufirði, sem hýsir m.a. Sparisjóð Siglfirðinga og Siglufjarðar Apótek. Unnið hefur verið að því að einangra þessa hlið hússins og múra, en verkið er klárað með málun.

Steingrímur Kristinsson var á svæðinu og náði þessari skemmtilegu mynd.

9724479013_c2b905d784_c
Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is