Aðalfundur VG á Tröllaskaga í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 20. september kl. 20:00 verður aðalfundur Vinstriheyfingarinnar – græns framboðs á Tröllaskaga. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Klöru í Ólafsfirði.

Dagskrá: 

  •  Venjuleg aðalfundastörf
  •  Kosning fulltrúa á landsfund sem haldinn verður á Grand Hótel Reykjavík 6.-8. október.
  •  Starfið framundan
  •  Hin sívinsælu önnur mál