Aðalfundur Ungmennafélagsins Glóa

Aðalfundur Ungmennafélagsins Glóa á Siglufirði verður haldinn þriðjudaginn 26. mars kl. 18:00 í húsi Ljóðaseturs Íslands.  Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

 

Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.