Tindaöxl

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí kl 20:00 í skíðaskálanum í Tindaöxl.

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

 1. Fundarsetning
 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 3. Skýrsla stjórnar
 4. Reikningar félagsins lagðir fram.
 5. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
 6. Lagabreytingar
 7. Umræða um lagabreytingar. Lagabreytingar lagðar fram til samþykktar.
 8. Ákvörðun um árgjald.
 9. Kosning formanns og annara stjórnarmanna, kosning áheyrnarfulltrúa ungs fólks og tveggja skoðunarmann reikninga.
 10. Tilnefning fulltrúa til stjórnarkjörs UÍF.
 11. Önnur mál.