Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Siglufjarðar

Sjálfstæðisfélag Siglufjarðar og fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Fjallabyggð verða með aðalfund fimmtudaginn 15. febrúar kl.19:30 í Ráðhúsi
Fjallabyggðar, annarri hæð.

Dagskrá fundarins:

• Hefðbundin aðalfundarstörf
• Kosning í stjórnir félaganna
• Umræður um sameiningu sjálfstæðisfélaganna í Fjallabyggð
• Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 16.-18.mars n.k.
• Umræður um Sveitastjórnakosningar 2018

Allir velkomnir