Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Siglufjarðar verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar næstkomandi.
Fundurinn hefst kl. 17:00 og verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar
Dagskrá fundarins:
- Hefðbundin aðalfundarstörf
- Kosning stjórnar og í fulltrúaráð.
- Önnur mál