Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Ólafsfjarðar

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Ólafsfjarðar verður haldinn í Sandhóli, húsnæði Slysavarnarfélags Ólafsfjarðar við Strandgötu, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 17:00.

Dagskrá:

1. Fundarsetning.
2. Ársreikningur fyrir árið 2017.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Stjórnarkjör.
5. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og Landsfund Sjálfstæðisflokksins 2018.
6. Umræða um bæjarmál og sveitarstjórnarkosningar 2018.
7. Önnur mál.