Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

 Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF) fer fram þriðjudaginn 3.maí í vallarhúsinu á Ólafsfirði og hefst kl 17:30.

Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.

Félagsmenn, foreldrar og áhugafólk um knattspyrnu eru hvattir til að mæta.

Stjórn KF.