Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

Aðalfundur KF verður haldinn miðvikudaginn 15. september í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00.
Dagskrá fundar:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gríðarleg vöntun er á endurnýjun í stjórn félagsins svo það geti haldið áfram af sama krafti og hefur verið undanfarin ár. Núverandi fólk hefur setið í stjórn mjög lengi og er kominn tími á endurnýjun.
Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta.