Aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur

Aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur ! 
Aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur verður haldinn n.k. þriðjudag,

Þriðjudaginn 6. mars
Fundurinn hefst kl 18:00 og verður hann haldinn í aðstöðu knattspyrnudeildarinnar á neðri hæð Sundlaugarinnar.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  • 1.  Kosning fundastjóra og ritara.
  • 2.  Árskýrsla formanns fyrir liðið starfsár.
  • 3.  Ársreikningur knattspyrnudeildar lagður fram til samþykktar.
  • 4.  Umræður um ársskýrslu og ársreikninga.
  • 5.  Kosning til stjórnar knattspyrnudeildar.
  • 6.  Önnur mál, fundarslit.

Við hvetjum fólk til þess að fjölmenna á fundinn