Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldinn í Vallarhúsinu á Ólafsfirði þriðjudaginn 15. janúar klukkan 18:00.

 Dagskrá aðalfundar KF:

a) Formaður setur fundinn.

b) Kosning fundarstjóra og fundarritara.

c) Skýrsla stjórnar.

d) Ársreikningar lagðir fram til umræðu og samþykktar.

e) Fjárhagsáætlun kynnt.

f) Lagabreytingar og tillögur.

g) Ákvörðun árgjalda.

h) Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga.

i) Kosning nefnda og fulltrúa í UÍF.

j) Ársreikningar m.fl. ráða lagðir fram til umræðu og samþykktar.

k) Fjárhagsáætlun m.fl. ráða kynnt.

l) Önnur mál.

www.kfbolti.is