Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 24. maí kl. 17:00 í skólahúsinu á Siglufirði.
Stjórnarmenn sem gefa áfram kost á sér eru Elfa Sif Kristjánsdóttir,Elsa Guðrún Jónsdóttir, Guðný Huld Árnadóttir og Hulda Teitsdóttir.
Björk Óladóttir og Guðrún Linda Rafnsdóttir gefa ekki kost á sér áfram og er því leitað að nýjum stjórnarmeðlimum.