Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til aðalfundar
Þriðjudaginn 20. maí kl. 20:00.

Fundurinn verður haldinn í skólahúsinu Norðurgötu á Siglufirði.

Fundarefni:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Kosning stjórnarmanna
5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
6. Kosning fulltrúa í skólaráð, skv. starfsreglum félagsins
7. Önnur mál

Fyrir hönd stjórnar Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar,
Gunnar Smári Helgason formaður.