Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn  þriðjudaginn  9. október í skólahúsinu Ólafsfirði og hefst kl. 20. Eftirtaldir foreldrar gefa áfram kost á sér í stjórn:  Gunnar Smári Helgason, Auður Eggertsdóttir,  Hrönn Gylfadóttir og Rut Viðarsdóttir. Eftirtaldir nýliðar gefa kost á sér í stjórn Foreldrafélagsins;  Katrín Freysdóttir og  Sigurður Ægisson.

Dagskrá fundarins:

  • 1.    Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • 2.    Skýrsla stjórnar
  • 3.    Reikningar lagðir fram til samþykktar
  • 4.    Kosning stjórnarmanna
  • 5.    Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • 6.    Kosning fulltrúa í skólaráð samkvæmt starfsreglum félagsins
  • 7.    Önnur mál

 Heimild: www.fjallaskolar.is