Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra

Ferðamálasamtök Norðurlands eystra boða til aðalfundar þann 1. júní kl. 10:30-12. Fundurinn er haldinn á Hótel KEA, Akureyri.  Fundarstjóri er Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Stjórnin leggur fram breytingartillögu á þriðju grein þannig að formaður samtakanna er ávallt framkvæmdastjóri Ferðamálasamtakana.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Afgreiðsla ársreiknings
  3. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar
  4. Lagabreytingar
  5. Stjórnarkjör