Að Vetrarleikum loknum í Fjallabyggð

Tilkynning sem var að berast frá UÍF:

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar vill þakka öllum aðildarfélögum og þátttakendum fyrir vel heppnaða, fjölbreytta og skemmtilega Vetrarleika. Góða aðsókn var á flesta viðburði enda þótt veðrið hafi sett eitthvað strik í reikninginn á sunnudeginum. UÍF vonar að allir hafi prófað sem flest og haft gaman af.

Með góðri kveðju

Stjórn UÍF