Á snjósleða um kirkjugarð Dalvíkur

Greint hefur verið frá því á dbl.is að einhver ósvífinn hafi rúntað um á snjósleða inn í kirkjugarði Dalvíkurkirkju og valdið m.a. skemmdum á ljósakrossum. Ekki hefur enn komið í ljós hvort skemmdir séu á legsteinum.

Vonandi gefur sá seki sig fram og útskýrir sitt mál.