Haustæfingar yngriflokka KF að hefjast

Eftir nokkurra vikna hlé eru haustæfingar yngriflokka KF að hefjast. Það er búið að skipuleggja æfingatíma hjá öllum flokkum KF. Upplýsingar um æfingatíma, staðsetningu æfinga og þjálfara koma fram í töflunni hér að neðan.

 

Æfingatafla haust 2012:

Þjálfarar: Símanúmer þjálfara.
6. flokkur kvk
7. flokkur kk/kvk
Mánudag /Sigló 17:00 – 18:00 Miðvikudag/Sigló16:10-17:00 Robbi / Rósa 848-2242/ Rósa848-4011/ Robbi
5.-6. flokkur kk Þriðjudag /Óló16:45 – 17:45 Fimmtudag/Óló16:45 – 17:45 Halldór Ingvar 868-3392
4.-5. flokkur kvk Mánudag / Sigló15:00- 16:00 Miðvikudag/ Sigló15:00 – 16:00 Anna Hermína 848-9048
3.-4. flokkur kk
3. flokkur kvk
Mánudag/ Sigló18:00- 19:00
Miðvikudag/ Sigló17:00-18:30
Föstudag/ Óló14:30-15:45 Óskar Þórðarson 848-6726

Ath: Stoppistöð fyrir Íþróttamiðstöðina á Siglufirði verður við sjúkrahúsið.

 

Barna og unglingaráð KF
barnaogunglingaradkf@kfbolti.is