Hlíðarvegur 7C er glæsilegt endurnýjað einbýlishús á Siglufirði sem nú er komið á sölu. Húsið er byggt árið 1934 og er því 90 ára.  Húsið hefur verið endurnýjað algjörlega og er lokafrágangur í gangi á gólfefnum. Sannarlega hús sem vert er að skoða fyrir þá sem eru í hugleiðingum að kaupa fasteign á Siglufirði.

Ásett verð er 29 milljónir króna og er fasteignamatið er rúmar 19 milljónir. Það er Eignaver fasteignasala sér um sölu hússins.

Nánar er hægt að sjá á fasteignavef mbl.is.