87 í einangrun á Norðurlandi

Alls eru núna 87 á öllu Norðurlandi í einangrun með covid. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Staðan er verulega góð á Norðurlandi vestra en þar eru aðeins 2 í sóttkví og enginn í einangrun. Þá eru tveir í sóttkví á Siglufirði og einn í póstnúmeri 626 í Ólafsfirði. Flest smitin eru enn á Akureyri og þar eru langflestir í sóttkví á Norðurlandinu. Einn er í einangrun í Dalvík og einn í sóttkví.

Alls greindust 80 innanalands með covid smit síðasta sólahringinn.

May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎Stad‘an kl, 08:00 19.10.21 Postnumer Sóttkví Einangrun 580 2 600 50 601 23 603 604 605 131 2 53 606 607 7 و 1 1 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 1 2 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 1 5 202 86‎"‎