80 ár frá fyrstu sjónvarpsnotkun á Íslandi

Búið er að vígja upplýsingaskilti á Akureyri til minningar um fyrsta  sjónvarp á Íslandi, en núna eru 80 ár frá því að fyrst var horft á sjónvarp hér á landi en það var á Akureyri. Þeir Grímur Sigurðsson útvarpsvirkjameistari og F.L. Hogg, sem var breskur verkfræðingur sem kom hingað og notaði að hluta til tæki frá Bretlandi og einnig tæki sem þeir smíðuðu sjálfir. Ríkissjónvarpið hóf hins vegar útsendingar árið 1966.

Nánar er greint frá þessu á Vikudegi.is