8 blakarar tilnefndir til Íþróttamanns Fjallabyggðar

Blakfélag Fjallabyggðar hefur tilnefnt 8 blakara á vegum félagsins til íþróttamanns Fjallabyggðar árið 2018, en valið fer fram á morgun, föstudaginn 28. desember í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Tilnefningar Blakfélags Fjallabyggðar eru eftirtaldar:

Ung og efnileg (13-18 ára)
Anna Brynja Agnarsdóttir
Oddný Halla Haraldsdóttir
Sunna Karen Jónsdóttir 
Ungur og efnilegur (13-18 ára)
Gísli Marteinn Baldvinsson
Patrick Gabríel Bors
Blakari ársins (19 ára og eldri)
Anna María Björnsdóttir
Helga Hermannsdóttir
Ólafur Björnsson