Opna Olís mótið fór fram í dag á Hólsvelli á Siglufirði í blíðu veðri, skýjað, gola og 16 stiga hiti. 19 kylfingar tóku þátt, keppt var í karla- og kvennaflokki, nándarverðlaun voru veitt á par þrjú holum og eru úrslit þessi:

Kvennaflokkur:

  •  1. sæti Hulda Magnúsardóttir með 32 punkta
  •  2. sæti Jóhanna Þorleifsdóttir með 31 punkt
  •  3. sæti Ólína Þórey Guðjónsdóttir með 30 punkta

Karlaflokkur:

  •  1. sæti Jóhann Már Sigurbjörnsson með 36 punkta
  •  2. sæti Grétar Bragi Hallgrímsson með 35 punkta
  •  3. sæti Þröstur Ingólfsson með 33 punkta

Nándarverðlaun á par 3 hlutu: Þröstur Ingólfsson, Þorsteinn Jóhannsson og Ólafur G. Ragnarsson

Nánari úrslit: http://golf.is/pages/forsida1/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=7cd67277-b209-470e-8667-5b205e3001be&tournament_id=16139