68 í sóttkví í Dalvíkurbyggð

Alls eru í dag 68 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.  Þá eru 23 í einangrun í Dalvíkurbyggð. Á Siglufirði er 1 í einangrun og í Ólafsfirði er einn í sóttkví.

Alls eru núna 139 í einangrun á öllu Norðurlandi og 257 í sóttkví.

May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎46 17 2 2 29 1 4 2 1 1 1 Covid stadan kl. 08:00 19.11.21 Póstnűmer Sóttkvi Einangrun 580 1 600 42 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 57 11 1 20 3 17 4 و 3 1 1 1 25 38 21 6 2 3 1 251 122 Landiğ 2466 1850‎"‎