Fimmtíu og sex sóttu um starf sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit þar af voru 44 karlar en aðeins 12 konur. Þessi mikli fjöldi umsókna kom verulega á óvart en staðfestir að í Eyjafjarðarsveit er eftirsóknarvert að búa og starfa. Sjö drógu umsókn til baka en lista með umsækjendum má sjá hér.