5% atvinnuleysi í Fjallabyggð í júlí og 15% í minnkuðu starfshlutfalli

Hlutfall skráðra á atvinnuleysisskrá í Fjallabyggð í júlí var 5%, áætlun fyrir ágúst gerir ráð fyrir að hlutfall atvinnulausra verði 4%.  Atvinnuleysi tengt minnkuðu starfshlutfalli í júlí var 15% í Fjallabyggð. Áætlun fyrir ágúst gerir ráð fyrir sama hlutfalli þ.e. 15%.