Aðalkeppni Sápuboltans í Ólafsfirði fer á stað kl. 12:00 í dag, en áður verður þó stutt skrúðganga.

Keppt  verður á 5 völlum í fjögra liða riðlum. Alls eru 48 lið í 12 riðlum í dag. Eftir riðlakeppni verður 16 liðs úrslit, 8 liða, 4 liða og loks úrslitaleikur.

Leikjadagskrá:

Frábær skemmtun fyrir fjölskylduna í dag í Ólafsfirði. Tívólíið Taylors verður í Ólafsfirði alla helgina.

Útiskemmtun verður við Tjarnarborg kl. 20:00 í kvöld og lokapartý kl. 23:00 inn í Tjarnarborg.