45 tóku þátt í Fjarðargöngunni

Fjarðargangan var haldin í 3. skiptið síðastliðinn sunnudag í Ólafsfirði.  Alls tóku 45 skíðamenn þátt sem komu frá Ólafsfirði, Akureyri, Ísafirði, Reykjavík, Húsavík og Hólmavík. Hrannar Snær Magnússon sigraði í 10 km göngu, en hann keppti fyrir Skíðafélag Ólafsfjarðar. Öll úrslit má sjá hér.