ChitoCare Open kvennamótið var haldið sunnudaginn 9. ágúst sl. á Siglógolf á Siglufirði.  Alls voru 44 konur sem tóku þátt í mótinu í ár en hægt var að taka á móti 52 kylfingum í þetta mót. Ræst var út af öllum teigum og var fyrirkomulagið punktakeppni með forgjöf.

Allir fengu veglega teiggjöf frá ChitoCare við mætingu og einnig voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin auk nándarverðlauna á par 3 brautum.

Mótið var spennandi og var jafnt á milli efstu þriggja sætanna.

Gulli Stebbi tók þessar glæsilegu myndir merktar mótinu sem fylgja fréttinni.

Úrslit: 
1. Ólína Þórey Guðjónsdóttir, GKS,  41 punktur
2. Jóhanna Þorleifsdóttir, GKS, 39 punktar
3. Björg Traustadóttir, GFB, 39 punktar

4.  Marsibil Sigurðardóttir, GHD, 34. punktar

5. Hulda Magnúsardóttir, GKS, 33 punktar

Lengsta teighögg:
Sara Sigurbjörnsdóttir og Dagný Finnsdóttir

Nándarverðlaun:
Hulda Alfreðsdóttir, Dagný Finnsdóttir og Bryndís Þorsteinsdóttir

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.