38 atvinnulausir í Fjallabyggð

Alls voru 38 atvinnulausir í Fjallabyggð í nóvember 2017 eða 3,4%. Þar af voru 21 karlmaður og 17 konur. Fjölgaði því atvinnulausum um 2 milli mánaða í Fjallabyggð. Í Dalvíkurbyggð voru 29 án atvinnu í nóvember og fjölgaði um 4 frá því í október. Á Akureyri voru 250 án atvinnu í nóvember en voru 227 í október.

Tjaldsvæðið á Siglufirði