33 með covid á Norðurlandi

Smitum á Norðurlandi heldur áfram að fækka og samkvæmt nýjustu tölum þá eru 33 með covid og í einangrun á öllu Norðurlandi.  Þá eru núna 79 í sóttkví á Norðurlandi.

Í gær greindust 54 innanlandssmit, 7 eru á gjörgæslu og 22 á sjúkrahúsi vegna þessa.