32 milljónir í dýpkun Ólafsfjarðarhafnar
Verksamningur um viðhaldsdýpkun Ólafsfjarðarhafnar frá 1. september, að upphæð kr. 31.922.000,- við Björgun ehf. var undirritaður 31. ágúst 2011.
Verkáætlunin gerir ráð fyrir að dýpkun verði lokið 1. október 2011.