Áfram fjölgar þeim sem eru í einangrun og í sóttkví á Norðurlandi á milli daga. Alls eru núna 295 á öllu Norðurlandi í einangrun með Covid, þar af 257 á Norðurlandi eystra. Í Skagafirði eru núna 22 í einangrun og 34 í sóttkví.

Alls eru núna 256 í sóttkví á Norðurlandi, þar af 189 á Norðurlandi eystra.

May be an image of 2 manns og Texti þar sem stendur "ALMANNAVARNIR AST Norburiand Vestre CIVIL PROTECTION Póstnúmer Einangrun Sóttkví 3 1 1 3 1 1 1 11 10 2 500 530 531 540 541 545 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 21 1 22 12 4 2 4 3 3 1 37 70"