Ný bæjarstjórn Fjallabyggðar
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á Bæjarstjórnarfundi Fjallabyggðar þann 5. október:
- Tillaga er um að Ingvar Erlingsson verði forseti bæjarstjórnar.
- Tillaga er um að Þorbjörn Sigurðsson verði 1. varaforseti bæjarstjórnar.
- Tillaga er um að Egill Rögnvaldsson verði 2. varaforseti bæjarstjórnar.
- Tillaga er um S. Guðrúnu Hauksdóttur og Guðmund Gauta Sveinsson sem skrifara og Sólrúnu Júlíusdóttur og Bjarkey Gunnarsdóttur til vara.
- Tillaga er um að aðalmenn í bæjarráði séu Ólafur Helgi Marteinsson sem formaður, Bjarkey Gunnarsdóttir og Egill Rögnvaldsson.
Til vara Þorbjörn Sigurðsson, Sigurður Hlöðversson og Sólrún Júlíusdóttir.