226 með covid í Fjallabyggð og 2826 á öllu Norðurlandi

Smitum hefur fjölgað talsvert á Norðurlandi undanfarna daga og núna eru 2826 með covid á öllu Norðurlandi, þar af 2347 á Norðurlandi eystra og 479 á Norðurlandi vestra.

Í Fjallabyggð eru núna 226 með covid, þar af 129 á Siglufirði og 97 í Ólafsfirði. Þá eru 119 með covid í Dalvíkurbyggð en ný smit þar voru 31. Þá eru 221 með covid í Skagafirði og 130 á Blönduósi.

Alls eru 1510 með covid á Akureyri og 288 á Húsavík.

Gæti verið mynd af 2 manns og Texti þar sem stendur "ALMANNAVARNIR AST Nerburiend YOStrE CIVIL PROTECTION Einangrun 500 530 531 540 541 545 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 1 33 16 102 28 22 5 201 20 7 35 6 1 2 479"