Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar eru 220 við upphaf skólaárs  sem er nokkur fjölgun frá síðasta skólaári. Skólasetning grunnskólans fór fram í þann 22. ágúst síðastliðinn.

Erla Gunnlaugsdóttir er skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólinn verður með útivistardag 2. september næstkomandi ef viðrar vel.

Umsjónarkennarar í ár eru:

1. bekkur     Birna Marín Aðalsteinsdóttir

2. bekkur    Elín Björg Jónsdóttir

3. bekkur    Þuríður Guðbjörnsdóttir

4. bekkur    Inga Bryndís Ingvarsdóttir

5. bekkur    Ásta Lovísa Pálsdóttir

6. bekkur    Sigurlaug Guðjónsdóttir

7. bekkur     Gyða Stefánsdóttir

8. bekkur    Sigurlaug Ragna Guðnadóttir

9. bekkur     Arnheiður Jónsdóttir

10. bekkur   Brynhildur R. Vilhjálmsdóttir