22 með covid á Norðurlandi
Samkvæmt nýjustu tölum þá eru enn 22 einstaklingar með Covid og í einangrun á öllu Norðurlandi. Þá eru 40 í sóttkví á Norðurlandi og hefur fækkað mikið síðustu daga.
Á öllu landinu greindust 103 einstaklingar með covid síðasta sólarhringinn.