Íslenska sem annað tungumál kennt í MTR
Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað tungumál. Annars vegar áfangann ISAN1AB05 og ÍSAN2GB05. (English below) Allt nám í MTR er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað tungumál. Annars vegar áfangann ISAN1AB05 og ÍSAN2GB05. (English below) Allt nám í MTR er…
Í dag, 30. október 2025 var dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Drátturinn fór fram á á Siglufirði á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra.…
SR vélaverkstæði á Siglufirði hefur dregið uppsagnir starfsmanna til baka sem tilkynnt var 28. ágúst síðastliðinn. Þá var tilkynnt að loka þyrfti verkstæðinu vegna slæmrar verkefnastöðu. Nú eru bjartari blikur…
Allra heilagra messa verður í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Látinna ástvina verður minnst. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flytur hugleiðingu. Að lokinni athöfn verður gengið í kirkjugarðinn ljós tendruð. Prestur…
Aðalsafnaðarfundur Siglufjarðarsóknar verður haldinn föstudaginn 7. nóvember kl. 17:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, ársreikningar og önnur mál.
Hafin er vinna Vegagerðarinnar og verktaka við útskipti varaaflgjafa í Héðinsfjarðargöngum og mun sú vinna standa yfir í um það bil fjórar vikur, eða fram í lok nóvember. Að loknum…
Jákvæður viðsnúningur var í löndun í Fjallabyggð í september miðað við síðasta ár en nú var landað um 1.510 tonnum í 110 löndunum en í september árið 2024 var landað…
Framkvæmda-, hafna og veitunefnd Fjallabyggðar telur mikilvægt að gámageymslusvæði og geymslusvæði fyrir smábáta og kerrur við höfnina í Ólafsfirði verði skipulagt og lagfært fyrir næsta vor. Þá þarf að boða…
Æfingar Skíðafélags Ólafsfjarðar eru farnar af stað en í dag var haldin æfing í skíðaskotfimi á æfingasvæði við Menntaskólann á Tröllaskaga og einnig fóru börnin á hlaupaæfingu. Börnin æfðu skottæknina…
Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristjánsson, hefur að undanförnu heimsótt framhaldsskóla landsins og í vikunni var hann í Ólafsfirði í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Í fylgd með ráðherra voru þrír starfsmenn…
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í vikunni. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem bjóða bæði afþreyingu, mat og gistingu ásamt ýmsu öðru. Hátíðin…
Það var fullt út úr dyrum á samstöðufundi kvenna á Síldarminjasafninu er þær fögnuðu baráttu sinni og ávinningi kvenna á Íslandi frá því að fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn fyrir 50…
Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar hefur fengið viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. UÍF er 13. íþróttahéraðið sem fær viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Það var Viðar Sigurjónsson sérfræðingur á stjórnsýslusviði ÍSÍ sem afhenti…
Sundhöll Siglufjarðar opnar á mánudaginn 27. október kl. 06:30 eftir miklar framkvæmdir þar sem þak var endurbyggt. Viðgerð á þaki Sundhallar Siglufjarðar hófst 30. júní í sumar. Reyndust framkvæmdir vera…
Ísfélagið heldur sína fyrstu árshátíð fyrir starfsstöðina á Siglufirði, ásamt áhöfn Sólbergs ÓF-1. Ákveðið hefur verið að bjóða öllum íbúum Fjallabyggðar á ballið að lokinni árshátíð. Ballið verður á Kaffi…
Eyjafjarðarsveit mun á næstu vikum hefja innleiðingu á þriðju sorptunnunni við hvert heimili í sveitarfélaginu, í samræmi við lög sem kveða á um að plast og pappi skuli flokkað og…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur hafið samstarf við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið RetinaRisk um reglubundna augnskimun fyrir einstaklinga með sykursýki, með aðstoð gervigreindar. Lausnin gerir kleift að framkvæma skimun á heilsugæslu í nærsamfélagi…
Óvissustig er vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Þeir sem vilja fá tilkynningar í gegnum SMS um hættustig vegna snjóflóða á veginum geta haft samband í síma 1777 eða með tölvupósti á…
Verktakinn Smárinn ehf hefur nýtt hlýja haustdaga og málað línur á göturnar í Fjallabyggð. Tækinu er ýtt með handafli og er því gangan töluverð hjá starfsmanni sem sinnir verkinu.
Fjallabyggð hefur óskað eftir áhugasömum rekstraraðila að skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði með það að markmiði að auka aðsókn að svæðinu og halda áfram uppbyggingu á jákvæðri ímynd svæðisins. Áhugasamir…
Bókasafn Fjallabyggðar í Ólafsfirði hefur verið lokað undanfarna daga vegna manneklu starfsmanna. Þetta kom fram í tilkynningu frá safninu.
Ævintýraheimur íslenskra fugla er glæný bók frá Sigurði Ægissyni. Bókin er prýdd er glæsilegum myndum og er sagt frá 16 fuglategundum sem verpa á Íslandi. Bókin er 74 blaðsíður og…
Rafmagnslaust verður á nokkrum götum á Siglufirði í dag, þriðjudaginn 21. október en þetta verður á Hávegi, í hluta Suðurgötu, í Norðurtúni, í hluta Laugavegar, í hluta Hafnartúns og Eyrarflöt…
Sjálfboðaliðarnir Veraldarvinir hafa verið að hjálpa til við að færa grenitré við gönguskíðabrautina í Ólafsfirði ásamt Skógræktarfélag Ólafsfjarðar. Veraldarvinir hafa verið í sumar og haust sem sjálfboðaliðar hjá Skógræktarfélagi Ólafsfjarðar.…
Í dag, föstudaginn 17. október mun veitingahúsið Höllin í Ólafsfirði fagna 20 ára afmæli staðarins. Enginn annar en Herbert Guðmundsson mætir á svæðið og syngur öll sín bestu lög. Veislan…
Sóknarnefnd Ólafsfjarðarprestakalls hefur óskað er eftir því að Fjallabyggð fjármagni hönnunarkostnað á nýjum kirkjugarði í Ólafsfirði en áætlaður kostnaður við fyrsta áfanga er um 4,5 milljónir króna. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra óskaði er heimild Fjallabyggðar fyrir því að staðsetja heimastöð dróna á þaki Ráðhúss Fjallabyggðar á Siglufirði. Bæjarráð Fjallabyggðar fundaði um málið og hafnaði erindinu í ljósi…
Í byrjun vikunnar fékk Slökkvilið Fjallabyggðar afar krefjandi verkefni í hendurnar þegar eldur kom upp í stóru iðnaðarhúsnæði við Óskarsgötu á Siglufirði. Ljóst var strax í upphafi að aðgerðir slökkviliðs…