Fyrsta helgin í aðventu í Dalvíkurprestakalli
Það er nóg að gera í Dalvíkurprestakalli um helgina, þann fyrsta í aðventu. Í dag verður athöfn í Hríseyjarkirkju, en á morgun 1. desember verður dagskrá í Dalvíkurkirkju, Möðruvallarkirkju og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það er nóg að gera í Dalvíkurprestakalli um helgina, þann fyrsta í aðventu. Í dag verður athöfn í Hríseyjarkirkju, en á morgun 1. desember verður dagskrá í Dalvíkurkirkju, Möðruvallarkirkju og…
Umsjónarmenn Skíðasvæðis Dalvíkur hafa beðið með að byrja framleiða snjó í Böggvisstaðafjall, en hver dagur í framleiðslu kostar 200.000 kr fyrir félagið. Hver dagur í framleiðslu skiptir því miklu máli…
Viðræðunefnd KÍ hefur samþykkt innanhússtillögu ríkissáttasemjara um framlengda viðræðuáætlun í kjaradeilu sambandsins við sveitarfélögin og ríkið. Samninganefndir sveitarfélaga og ríkis hafa jafnframt samþykkt tillöguna. Innanhússtillagan felur í sér að verkföllum…
Kjörfundur í Fjallabyggð mun hefjast kl. 10:00 og standa til kl. 22:00, laugardaginn 30. nóvember. Kosið verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði og í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Kjördeildir…
Fjallabyggð hefur tilkynnt að hátíðarhöldin sem áttu að vera í Ólafsfirði, laugardaginn 30. nóvember hafa verið færð til sunnudags. Ljósin verða því tendruð á jólatránum í Fjallabyggð, sunnudaginn 1. desember.…
Gul viðvörun verður á öllu Norðurlandi laugardaginn 30. nóvember og er áætlað að það standi frá kl. 15:00 til 02:00 þann 1. desember. Tímasetningar geta breyst og rétt er að…
Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig tíu árum eftir myntbreytinguna, þar sem þurfti að fella af…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar kveikir ljós á ljósakrossum og jólatré klúbbsins, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00, samkvæmt áralangri hefð. Dagskrá: Forseti klúbbsins setur samkomuna, Kirkjukórinn syngur, Rótarýfélagar lesa úr ritningunni og Anna…
Vegleg aðventudagskrá Fjallabyggðar er nú komin út og verður henni dreift á næstu dögum til íbúa. Fyrstu viðburðir í dagskránni hefjast núna á föstudaginn, 29. nóvember. Vegleg dagskrá verður alla…
Fjallabyggð hefur gengið á eftir svörum frá Samkaup eftir að Helgi Jóhannsson bæjarfulltrúi H-listans óskaði eftir slíku. Framkvæmdastjóri Samkaupar, Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur nú svarað fyrirspurn bæjarstjóra Fjallabyggðar. Samkaup segir…
Gjaldskrár og þjónustugjöld í Fjallabyggð hækka að jafnaði um 6% frá 1. janúar 2025. Gjaldskrár sem tengjast barnafjölskyldum í Fjallabyggð og fólki í viðkvæmri stöðu hækka að jafnaði um 3,5%.…
Fjallabyggð og Leyningsás ásamt L-7 verktökum gera með sér þríhliða samkomulag um leigu og rekstur skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði. Í vetur og fram til 1. júní 2025 mun L-7…
Í nóvember 2023 hófst verkefnið „Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga“ (verkefni C.10. í byggðaáætlun) af fullum krafti. Verkefnið er á ábyrgð umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins og framkvæmt í samstarfi við…
Kjörbúðin hefur tilkynnt að nokkrar verslanir verði með opið á sunnudögum í desembermánuði, sem áður höfðu auglýst í haust að lokað yrði á sunnudögum. Samkvæmt auglýsingu frá Kjörbúðinni verður opið…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að þriðja árið í lögreglufræðum til bakkalárgráðu við Háskólann á Akureyri (HA) fái fulla fjármögnun frá og með vorönn 2025. Beiðni…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Dalvíkurbyggð og hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn er byggður á aðgerðaáætlun stjórnvalda, “Gott að eldast” sem…
Hraðbanki Arion banka á Ólafsfirði er bilaður og er verið að vinna í því að laga hann eins og fljótt og auðið er. Hraðbankinn er við Aðalgötu 2-4. Næsti hraðbanki…
Frambjóðendur Viðreisnar í Norðausturkjördæmi bjóða öllum að koma að leika í íþróttasalnum í Ólafsfirði í dag kl. 14:00, ungum sem öldnum. Þau sem vilja brenna orku með hlaupum og sprelli…
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Bati góðgerðarfélag hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi stuðning við Batahús, áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir einstaklinga, karla og konur, sem hafa verið í réttarvörslu og…
Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Ólafsfirði í Tindaöxl hafa byrjað að troða svæðið og vonast er til að þar geti opnað eftir nokkra daga. Í dag er hægt að fara í skíðagöngu…
Þungfært er í Almenningum og þæfingur í Héðinsfirði og Siglufirði en snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum öðrum leiðum á Norðurlandi. Þetta kemur fram í athugasemdum á Vegagerðinni núna…
Allir eru hjartanlega velkomnir til að hlýða á upplestur Hallgríms Helgasonar á Hótel Siglunesi þriðjudaginn 26. nóvember milli 18:00 og 19:00. Þar mun hann kynna nýútkomna bók sína Sextíu kíló…
Frambjóðsendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi bjóða í vöfflukaffi kl. 15:00 á Hótel Brimnesi í Ólafsfirði, sunnudaginn 24. nóvember. Njáll Trausti, Hanna Sigríður og Tómas Atli verða á svæðinu og spjalla við…
Ástarpungarnir halda aðventutónleika í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 1. desember kl. 20:00. Frítt er inn á tónleikana og vonast hljómsveitin til að sjá sem flesta koma og eiga notalega og skemmtilega stund.
Samfylkingin stendur fyrir gleðskap í kvöld, laugardaginn 23. nóvember kl. 20:00 á Kveldúlfi á Siglufirði. Farið verður í pubquiz og DJ Egill þeytir skífum. Flokkurinn býður fyrstu drykki kvöldsins. Sæunn…
Sæunn Gísladóttir skipar 3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Siglufjörður er nú hennar heimabær, en hún kynnir sig hér í pistli sem Samfylkinginn hefur sent frá sér. Sæunn Gísladóttir:…
Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason verður með tvo viðburði í næstu viku á Siglufirði. Hann les upp úr nýrri bók sinni á Hótel Siglunesi kl. 18:00, þriðjudaginn 26. nóvember. Eftir upplesturinn verður…
Kristín R. Trampe, handverkskona hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025. Kristín Trampe hefur til fjölda ára verið með opna vinnustofu í Ólafsfirði, Smíðakompuna, á gamla vinnustaðnum sínum sem áður var…