Dalvík/Reynir mætti Vestra í 2. deild kvenna
Dalvík/Reynir mætti Vestra á Dalvíkurvelli í úrslitakeppni 2. deildar kvenna í C-riðli. Liðin mættust í ágúst og vann Vestri þann leik 6-2. Eftir baráttu í fyrri hálfleik þá var staðan…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Dalvík/Reynir mætti Vestra á Dalvíkurvelli í úrslitakeppni 2. deildar kvenna í C-riðli. Liðin mættust í ágúst og vann Vestri þann leik 6-2. Eftir baráttu í fyrri hálfleik þá var staðan…
Dalvík/Reynir heimsótti Leikni í Reykjavík í 20. umferð Íslandsmótins Lengjudeild í knattspyrnu. D/R var í neðsta sæti deildarinnar og Leiknir var einnig í neðri hlutanum. D/R þurfti sigur til að…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Þróttur Vogum mættust í 20. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í 2. deildinni. Leikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili…
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á…
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitölutenging styttri samninga…
Í liðinni viku heimsótti Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, lögreglustöðina á Sauðárkróki í Skagafirði og þáði kaffiveitingar. Á óformlegum fundi með ráðherra gafst starfsmönnum embættisins tækifæri til að ræða um ýmis löggæslumálefni,…
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
Myndasöguhátíð Siglufjarðar, sem líklega er nyrsta myndasöguhátíð í heimi, mun hefjast í dag, 30. ágúst og standa til 1. september 2024. Þar munu íslenskir og erlendir listamenn og höfundar taka…
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra kom til Siglufjarðar í dag þar sem hann kynnti sér aðstæður og skoðaði afleiðingar hamfararúrkomu á Tröllaskaga síðast liðinn föstudag og laugardag en óvissustigi almannavarna var lýst…
JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði,…
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu…
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra á fundi í dag. Samgöngumál,…
Siglufjarðarvegur er nú opinn en áfram er unnið að hreinsun úr vegrásum og enn er skriðuhætta á veginum. Um 300 bílar hafa farið um veginn frá miðnætti.
Allir áfangar sem kenndir hafa verið við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði hafa kennarar skólans búið til, er þar bæði um að ræða alla grunnáfanga sem og mikinn fjölda valáfanga.…
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt ráðherra og átt milliliðalausar samræður…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur skorað á Innviðaráðherra og þingmenn Norðausturkjördæmis í ljósi nýafstaðinna atburða í kjölfar mikillar úrkomu við utanverðan Tröllaskaga að beita sér þegar í stað fyrir því að undirbúningi…
Óðinn Freyr Rögnvaldsson sem er starfandi bæjarverkstjóri Fjallabyggðar og Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar hafa upplýst bæjarstjórn Fjallabyggðar um stöðu mála eftir atburði síðustu helgar þegar mikil rigning var á…
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði fagnar 25 ára afmæli sumarið 2025. Hátíðin verður haldin dagana 2.-6. júlí 2025. Áhugasamir flytendur geta nú sendi umsókn með eftirfarandi upplýsingum: 1. Nöfn og bakgrunnur flytjenda.…
Mikið grjóthrun og töluverð hreyfing er á landinu við veginn í Almenningum eftir úrkomu síðastliðinna daga. Vegurinn verður áfram lokaður, til miðvikudags samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hjáleiðir eru um Lágheiði…
Fjallabyggð vinnur nú að því að meta umfang og orsök tjóna sem húseigendur og aðrir urðu fyrir síðastliðna helgi. Hluti af þeirri vinnu felst í því að skoða tryggingalega stöðu…
Nú hefur stytt upp á Tröllaskaga og dagurinn í dag verið notaður til skoðunar að hálfu Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar hvað varðar aurskriður og afleiðingar allrar þessarar úrkomu sem verið hefur…
Akureyrarvaka verður haldin um næstu helgi, 30. ágúst – 1. september, með glæsilegum tónleikum á Ráðhústorgi, háskalegri Draugaslóð á Hamarkotstúni, Víkingahátíð og fleiru. Rétt innan við 80 viðburðir eru á…
Það er mikið grjóthrun á Siglufjarðarvegi og töluverð hreyfing á landinu í Almenningum eftir úrkomu síðastliðinna daga. Beðið er með hreinsun og opnun vegarins þangað til að svæðið verður öruggt.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Reyni frá Sandgerði í 19. umferð á Íslandsmótinu í 2. deild karla. Bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir þennan leik og var mikið í húfi. KF…
Slökkvilið Fjallabyggðar hefur tekist á við afar krefjandi verkefni síðasta rúma eina og hálfa sólarhringinn þegar úrhellis rigningu gerði í Fjallabyggð. Margir samverkandi þættir urðu til þess að aðstæður sem…
Siglufjarðarvegur um Almenninga er lokaður vegna skriðufalla og grjóthruns. Hjáleiðir eru um Lágheiði (82) eða Öxnadalsheiði (1) og Ólafsfjarðarveg (82). Stöðugt er þó verið að meta aðstæður á svæðinu.
Nú eru liðnir 36 klukkutímar frá því að dæling hófst á vatni úr Njarðarskemmu Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Um miðja nótt var staðan orðin þannig að dælurnar höfðu ekki undan og…
Óvissustig almannavarna vegna rigningar og skriðuhættu er enn í gildi á Tröllaskaga. Siglufjarðarvegur er lokaður og verður áfram. Reglulegt eftirlit er með svæðinu og samráð haft við sérfræðinga Veðurstofu og…