Mun minni afli kom í land í Ólafsfirði árið 2023
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur birt tölur yfir lönduðum afla í Fjallabyggð á árinu 2023 og til samanburðar við árið 2022. Í Ólafsfirði höfðu 135 tonn borist á land í 122 löndunum…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur birt tölur yfir lönduðum afla í Fjallabyggð á árinu 2023 og til samanburðar við árið 2022. Í Ólafsfirði höfðu 135 tonn borist á land í 122 löndunum…
Fjallabyggð fékk tvö tilboð í verkefnið “Innri höfn, steypt þekja og lagnir”. Bás ehf og Sölvi Sölvason buðu í verkefnið og voru bæði tilboðin vel undir kostnaðaráætlun sem var tæplega…
Bókasafn Fjallabyggðar í Ólafsvegi 4 í Ólafsfirði, verður lokað frá 16. febrúar næstkomandi í óákveðinn tíma. Safnið flytur í Bylgjubyggð 2b (Hús eldri borgara). Opnunartími safnsins á nýjum stað verður…
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar. Æft var í sjö hópum víðsvegar um landið: Á Akureyri, Reyðarfirði,…
Kaffi Klara ehf. í Ólafsfirði hafa fengið heimild til að nota sölukofa Fjallabyggðar til þess að vera með veitingasölu á snjókross mótinu sem haldið verður á Ólafsfirði þann 17. febrúar…
Á öðrum fundi stýrihóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald í Fjallabyggð var m.a. tekið fyrir erindi um framkvæmdir við bráðabirgða golfskála í Skeggjabrekkudal í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Um…
Bæjarráð Fjallabyggðar gerir ekki athugasemdir við að nýir eigendur Kaffi Klöru taki yfir samning um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar sem rennur út 15. nóvember 2024. Samningur var gerður við fyrri eigendur…
Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum á Norðurlandi. Snjóþekja og stórhríð er á Öxnadalsheiði og verulega skert skyggni. Vegurinn um Vatnsskarð er lokaður frá kl. 20:25 en bíll þverar…
Aðalfundur Golfklúbbs Siglufjarðar verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 18:30 í Ráðhúsið Fjallabyggðar á Siglufirði, 2. hæð. Dagskrá: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarrita – Skýrsla formanns – Umræða…
Hilmar Símonarson frá Kraftlyftingafélagi Ólafsfjarðar Fjallabyggð keppti á Reykjavík International Games (RIG) sunnudaginn 28. janúar og skilaði góðu dagsverki, keppti í -74kg flokki. Benda skal á að keppt er í…
Þakíbúðin í gamla Gagganum á Siglufirði er nú fullgerð og komin í skammtíma útleigu. Íbúðirnar á Hlíðarvegi 20 voru allar auglýstar til sölu árið 2016 eftir að húsnæðið var gert…
Barðsmenn ehf. hafa tekið við rekstri sjoppunnar Videóvals á Siglufirði, en húsnæðið og reksturinn var auglýstur til sölu í haust var síðasti opnunardagurinn á gamlársdag 2023. Í tilkynningu frá nýjum…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16. Tvær lyftur verða opnar á svæðinu. Hvessa gæti farið seinni partinn á svæðinu og því betra að mæta…
Geislar sólarinnar ná niður í byggð á Siglufirði í dag, sunnudaginn 28. janúar og því ber að fagna. Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg verður með fjáröflun fyrir barnastarf félagsins í golfskálanum í…
Sólarmessa verður í Siglufjarðarkirku í dag, sunnudaginn 28. janúar kl. 17.00. Sr. Stefanía Steinsdóttir þjónar fyrir altari og kirkjukórinn syngur við undirleik Guitos.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Völsungur á Húsavík mættust í Íþróttahúsinu Boganum á Akureyri í gær. Liðin eru í A-deild í B-riðli í Kjarnafæðismótinu og var þetta síðasti leikur liðanna í riðlinum.…
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra DRIFTAR EA á Akureyri, félags sem hefur það að markmiði að byggja upp frumkvöðla- og nýsköpunarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu. Sesselja Ingibjörg er með…
Flughálka er á nokkrum leiðum á Norðurlandi, m.a. á Þverárfjallsvegi. Hálka eða hálkublettir eru á nokkrum leiðum. Óvissustig vegna veðurs er á Öxnadalsheiði. Vegurinn getur lokað með stuttum fyrirvara. Óvissustigi…
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024 alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni þar sem…
Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi eystra á fimmtudag frá morgni og til hádegis. Ekkert ferðaveður verður frá kl. 7-12:30. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Sunnan 20-28 m/s…
Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 27,9 milljónum til 74 verkefna fyrir árið 2024. Nefndinni bárust alls 179 umsóknir að upphæð rúmlega 250 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins…
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2024 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður heimilt að veiða 800 hreindýr á…
Vægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi var rætt á sérstöku málþingi í Ferðaþjónustuvikunni 2024. Málþingið fór fram í Eddu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sagði þar mikilvægi menningar fyrir ferðaþjónustu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur síðustu vikur tekið þátt í Kjarnafæðismótinu og var þriðji leikur liðsins í gær og var það lið Samherja sem var andstæðingurinn. Fyrirfram var búist við þægilegum sigri…
Byggðarráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið vel í að gerð verði samstarfsyfirlýsing um rekstur á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Dalvíkurbyggð við Evanger ehf. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar mun þó eiga lokasvarið. Evanger sf.…
Dagana 12.-14. janúar fór fram Bikarmót SKÍ í skíðagöngu á Akureyri. Skíðafélag Ólafsfjarðar átti sjö þátttakendur á mótinu sem stóðu sig öll frábærlega. Í flokki 13-14 ára stúlkna keppti Björg…
Skíðasvæðin í Fjallabyggð hafa verið opin síðustu daga og svo er einnig í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið frá kl. 10-16 og einnig er tilbúin skíðagöngubraut við…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að hitun gangstétta á vegum Fjallabyggðar verði hætt þar til annað verður ákveðið. Er þetta gert eftir samtal við Norðurorku um stöðu vatnsvinnslu hitaveitu í Ólafsfirði.…