Hrekkjavökuviðburður Síldarminjasafnsins sló í gegn og 300 mættu
Í gær var gestum og gangandi boðið að heimsækja Gránu á Siglufirði sem hafði tekið á sig skuggalega mynd. Síldarverksmiðjan varð um stundarsakir hin draugalegasta og innanhúss leyndust meðal annars…