Hálka eða hálkublettir víða á Norðurlandi
Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi en snjóþekja er á Dettifossvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi en snjóþekja er á Dettifossvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.
Kaffi Klara í Ólafsfirði hefur framlengt lokuna um nokkra daga og stefnt er á að opna á miðvikudaginn 22. nóvember. Nýir eigendur staðarins eru spenntir að taka á móti gestum…
Hafnarstjórn Fjallabyggðar telur mikilvægt að áætlun um tekjur í fjárhagsáætlun Fjallabyggðarhafna sé stillt í hóf þar sem forsendur hafa breyst og fyrirséður landaður afli í Fjallabyggð verður minni en á…
Haustfundi Markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar með aðilum innan ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar- og þjónustu í Fjallabyggð sem halda átti 21. nóvember nk. í Tjarnarborg í Ólafsfirði hefur verið aflýst vegna óviðráðanlegra…
Þann 15. nóvember síðastliðinn afhenti Gunnar Þór Sigvaldason Sjómannafélgi Ólafsfjarðar glæsilegt skipalíkan af Sólbergi ÓF 1 sem Elvar Þór Antonsson smíðaði. Elvar hefur einnig smíðað líkan af Mánabergi ÓF-42 og…
Félagsfundur Félags eldriborgara á Siglufirði verður haldinn í tilefni 40 ára afmælis félagsins, þann 19. nóvember næstkomandi. Afmælisfundur verður haldinn í Skálarhlíð á Siglufirði kl. 15:00, sunnudaginn 19. nóvember. Formaður…
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við H90 restaurant ehf. til að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Veitingafólkið Einar Hannesson og Guðbjörg Einarsdóttir standa að baki H90…
Pósturinn hefur enn ekki fengið samþykki fyrir staðsetningum póstboxa í Fjallabyggð, en nokkrar nýjar hugmyndir hafa þegar komið fram. Fyrsti kostur Póstsins í Ólafsfirði er við Kjörbúðina og yrði þá…
Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar fór yfir ýmis skólamál með Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar á fundi í byrjun vikunnar. Rætt var meðal annars um húsnæðismál Grunnskóla Fjallabyggðar, þar sem mjög þröngt er…
Skíðafélag Dalvíkur býður nú eftir almennilegu frosti til að hefja snjóframleiðslu á Böggvisstaðafjalli á Dalvík. Félagið tók nýlega að sér verkefni sem beðið hefur verið eftir, en með hjálp margra…
Árlega Kjarnafæðismótið fer af stað í byrjun desember og stendur í nokkra mánuði. Leikið verður í Boganum á Akureyri og er keppt í A og B deildum karla auk kvennadeildar.…
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, boðar til fundar um fasta starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri á Flugsafninu í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00. Framsögumenn: Björn…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólahappdrætti í ár. Vinningarnir eru 50 talsins og eru þeir hver öðrum glæsilegri. Heildarverðmæti vinninga er 964.370 krónur. Heildarfjöldi miða er 1500 stykki og dregið verður…
Sex starfsmenn/konur Slökkviliðs Akureyrar hófu atvinnunám sem slökkviliðsmenn/konur í október. Námið er í umsjá Brunamálaskólans sem starfar undir Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun. Tilgangur námsins er að móta öfluga og örugga meðlimi…
Meistaraflokkur kvenna í Blakfélagi Fjallabyggðar tekur þátt í Íslandsmótinu í 3. deild í ár. Það er 12 liða deild og er spilað í helgarmótum. Fyrsta mótið var haldið um síðustu…
Íslandsmótið í blaki í 2. deild karla hófst um liðna helgi og voru fjölmargir leikir leiknir á Álftanesi í Garðabæ sem sá um þessa mótshelgina. Blakfélag Fjallabyggðar mætti Fylkir Polska…
Vinnuvélaverktakinn Smári ehf í Ólafsfirði fór í síðustu viku með vinnutækin sín í heimsókn í Leikhóla í Ólafsfirði, Leikskóla Fjallabyggðar. Verktakinn mætti með helstu vinnuvélar sem sinna hálkuvörnum og snjómokstri…
Nú geta aðdáendur strákanna í Fjallabyggð sem halda úti hlaðvarpinu Á tæpasta vaði hlustað á nýjasta þáttinn á Spotify. Út er kominn 8. þáttur og er hann fín hlustun í…
Múlaberg SI22 er nú komið á áfangastað í Gent í Belgíu, en skipið kom þangað í hádeginu í dag. Skipið lagði af stað á fimmtudaginn frá Þórshöfn og kvaddi þar…
Blakfélag Fjallabyggðar mætti Hamar-b á laugardaginn sl. og fór leikurinn fram á Álfanesi, en fjölmargir leikur fóru fram þessa helgina á Íslandsmótinu. Þjálfarar Hamars eru bræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarssynir,…
Nýr hjúkrunarfræðingur hefur tekið við þjónustu heilsugæslunnar við nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga. Elfa Sif Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur er stúdent frá MTR og lauk nýlega námi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri.…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að skipa starfshóp um framtíðarsýn sveitarfélagsins á móttöku skemmtiferðaskipa og farþega, svo sem markaðssetningu, greiningu þjónustuinnviða og afþreyingu fyrir farþega. Starfshópnum er ætlað að hefja störf…
Ástþór Árnason listamaður hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024. Fjölmargar tilnefningar bárust eins og undanfarin ár. Ástþór Árnason er Siglfirðingur, fæddur 1992, og þegar orðinn landskunnur fyrir húðflúr sín. Hæfileikar…
Blakfélag Fjallabyggðar keppti við Fylki í fyrsta leik Íslandsmótsins í 2. deild karla í blaki. Fyrstu umferðirnar voru spilaðar nú um helgina en umfjallanir munu dreifast hérna næstu daga þar…
Sr. Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði hefur gefið út nýja bók núna fyrir jólin. Bókin heitir Völvur á Íslandi, en það er Bókaútgáfan Hólar sem gefur hana út. Þetta er…
Í dag, sunnudaginn 12. nóvember verður kertamessa kl. 17.00 í umsjá sr. Stefaníu Steinsdóttur, sóknarprests úr Ólafsfjarðarprestakalli. Ekkert barnastarf verður í dag í Siglufjarðarkirkju, af óviðráðanlegum orsökum, og eins er…
Fyrsta Vetrarmót tímabilsins hjá yngi flokkum KF/Dalvík fór fram um síðustu helgi þegar Goðamót Þórs hjá 5. karla fór fram í Boganum á Akureyri. Sameiginlegt lið KF/Dalvík mætti með tvö…
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að ekki sé unnt að bjarga búfénaði og húsdýrum af skilgreindu hættusvæði vegna jarðhræringanna á Reykjanesi, að svo stöddu. Svæðið er sem stendur lokað öllum…