Fiskbúð Fjallabyggðar komin með áfengisleyfi
Fiskbúð Fjallabyggðar, GH Fisk ehf. hefur fengið endurnýjað rekstrarleyfi veitinga og má nú bjóða uppá kaldan drykk með Fisk & franskar sem er einn vinsælasti rétturinn þar á bæ. Ekki…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fiskbúð Fjallabyggðar, GH Fisk ehf. hefur fengið endurnýjað rekstrarleyfi veitinga og má nú bjóða uppá kaldan drykk með Fisk & franskar sem er einn vinsælasti rétturinn þar á bæ. Ekki…
Arismari trio heldur tónleika á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði í kvöld kl. 20:00. Sveitin samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu flytja hefðbundin lög og dansa…
Frjó er listahátíð í Fjallabyggð sem stendur yfir 13.-16. júlí, þar sem fram koma listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti…
Í júní var leitað verðtilboða hjá nokkrum verktökum í lengingu Lækjarvalla að Kirkjuvegi á Grenivík, sem er vinna við jarðvegsskipti og lagnir og er hluti af fyrri hluta verkefnis. Þrjú…
Gott gengi Dalvíkur/Reynis heldur áfram í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur nú sigrað fjóra leiki í röð og er í 4. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá toppliðinu. D/R…
Umhverfisstofnun hefur gert athugasemdir við losunarstaði fyrir úrgang í Friðlandi Svarfdæla. Bent er á að báðir losunarstaðir séu reknir án starfsleyfis auk þess sem starfsemin samræmist ekki reglum um Friðland…
Hlaðvarpið úr Fjallabyggð, Á tæpasta vaði, luku við sinn tólfta þátt í fyrstu seríunni í gær og tilkynntu í lok þáttarins að þeir séu nú komnir í sumarfrí en mæti…
Strandarmótið í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 22. júlí en þar keppa krakkar í 7.-8. flokki. Alls koma 14 félög á mótið eru eru 93 lið skráð. Þá er von á…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið dagana 3.-8. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í fjórum karlaflokkum, þremur kvennaflokkum, öldungaflokki og unglingaflokki. Alls voru 22 kylfingar sem tóku þátt í…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram 6.-8. júlí á Siglógolf. Keppt var í tveimur flokkum í karla- og kvennaflokki. 28 kylfingar voru skráðir til leiks og einn í nýliðaflokki. Níu konur…
Töluverð sala hefur verið á fasteignum undanfarna mánuði í Ólafsfirði en núna eru aðeins 8 íbúðarhúsnæði auglýst til sölu, þar af er eitt selt með fyrirvara og Strandgata 2 er…
Í dag eru 8 einbýlishús til sölu á Siglufirði. Allt eru þetta hús á tveimur hæðum og flest yfir 170 fm. Fjögur einbýli eru yfir 220 fermetrum. Verð á fermetra…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Haukum úr Hafnarfirði á Ólafsfjarðarvelli laugardaginn 8. júlí. Liðin hafa fylgst að í 2. deildinni undanfarin fjögur tímabil. Liðin hafa mæst 11 sinnum frá árinu 2011 og…
Fyrsta flug Svissneska flugfélagsins Edelweiss frá Akureyrarflugvelli var í nótt, en félagið flýgur vikulega milli Akureyrar og Zürich frá 8. júlí til 18. ágúst. Farþegar geta líka flogið frá Sviss…
Það er þétt dagskrá í dag á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði og verða viðburðir allan daginn og fram á kvöld. Viðburðir verða í Siglufjarðarkirkju þegar Olga Vocal mætir til leiks kl.…
Fjallabyggð fékk þrjú tilboð í vinnu deiliskipulags fyrir suðurbæ Siglufjarðar. Tilgangur skipulagsins er fyrst og fremst að þétta byggð á Siglufirði, með því að deiliskipuleggja íbúðarlóðir inn á milli þegar…
Hornbrekka, dvalarheimili aldraðra í Ólafsfirði hefur tekið í notkun gróðurhús sem var sett upp í lok júní mánaðar. Þar er verið að rækta jarðaber, gulrætur, tómata, kál og avocado. Þátttakendur…
Fjallabyggð hefur kynnt nýjar reglur um ferðaþjónustu Félagsþjónustu Fjallabyggðar.Samþykkt hefur verið að ráða í tímabundið starf bílstjóra eða umsjónarmanns og kaup bifreiðar fyrir 6,6 milljónir. Um er að ræða tilraunaverkefni…
Skemmtiferðaskipið Scenic Eclipse II kemur til Siglufjarðar þann 28. júlí næstkomandi. Skipið er með 114 klefa og tekur 228 manns og er með 176 manna áhöfn. Skipið er á 10…
Kosning í bæjarráð Fjallabyggðar fór fram á fundi Bæjarstjórnar í hádeginu í dag í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar fékk samþykkta tillögu um að aðalmenn í bæjarráði Fjallabyggðar yrðu: Guðjón…
Brýn þörf er á að fjölga húsnæðisúrræðum til langtímaleigu fyrir fatlað fólk og öryrkja í Fjallabyggð, með áherslu á ásættanlegar lausnir varðandi aðgengi, innhúss sem utan. Núverandi leiguíbúðarkerfi uppfyllir aðeins…
H-listinn í Fjallabyggð hefur fengið tillögu sína um byggingu íbúðarhúsnæðis í Ólafsfirði samþykkta. Tillagan er í þremur liðum og snýr að deiliskipuleggja svæði fyrir hús eldri borgara í Ólafsfirði og…
Fyrsta skemmtiferðaskipakoma sumarsins á Sauðárkrók er í dag með komu skipsins Azamara Journey. Von er á fimm heimsóknum skemmtiferðaskipa til Sauðárkróks í sumar. Azamara Journey kemur aftur til Sauðárkróks 12.…
Fjallabyggð hefur samþykkt að rekstraraðilar Pálshúss og Kaffi Klöru í Ólafsfirði fái leyfi til að mála tröllafótspor á gangstéttar og bílastæði við Aðalgötu og Strandgötu í kringum safnið og kaffihúsið.…
Gatnagerð við Eyrarflöt á Siglufirði hófst haustið 2022 með nýrri götu og lögnum að Eyrarflöt 14-20. Um er að ræða nýtt byggingasvæði á Siglufirði. Ásókn í aðrar lóðir á svæðinu…
Fjallabyggð hefur samþykkt óverulegar breytingar á deiliskipulagi skíðasvæðisins í Skarðsdal sem Leyningsás ses. óskaði eftir. Helsta breytingin felst í uppsetningu diskalyftu fyrir ofan fyrirhugað bílastæði og aðlögun svæðisins. Súlulyfta verður…
Það er glæsileg dagskrá í dag á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Viðburðir verða á Þjóðlagasetrinu, Siglufjarðarkirkju, Bátahúsi Síldarminjasafnins og á Rauðku. Dagskrá: Þjóðlagasetrið kl. 17.15 – 18.00 Víglundarsaga í tali og…