Myndaspyrpur frá Reycup með liðum KF og Dalvíkur
Við sóttum nokkra leiki KF og Dalvíkur á Reycup í ár líkt og undanfarin ár og gerðum grein fyrir úrslitum allra leikja þeirra og tókum myndir af leikjum. Í ár…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Við sóttum nokkra leiki KF og Dalvíkur á Reycup í ár líkt og undanfarin ár og gerðum grein fyrir úrslitum allra leikja þeirra og tókum myndir af leikjum. Í ár…
Sameiginlegt lið KF og Dalvíkur sendi fjögur lið á Reycup mótið sem hófst á fimmtudaginn sl. og lauk í dag með úrslitaleikjum. Liðin léku alls 24 leiki á þessu mót…
Við fengum sendar þessar frábæru drónamyndir frá Patrick Bors íbúa á Siglufirði sem keyrði upp drónan sinn á Trilludögum og tók nokkrar myndir yfir hafnarsvæðið þar sem fjöldi manns var…
Talið er að nokkur hundruð gesta hafi tekið þátt í Trilludögum á Siglufirði í gær, en þar var í boði að fara á sjóstöng með trillukörlum bæjarins. Þá voru nokkur…
Í dag var næstsíðasti dagurinn á Reycup hjá KF/Dalvík en liðið er með fjögur lið, tvö karla og tvö kvenna í 4. flokki í mismunandi styrkleikjum. Riðlakeppni lauk í gær…
Áslaug Arna heimsótti jafnframt Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Heimsóknin er liður í undirbúningi ráðherra fyrir heimsókn til Vesturheims á næstu dögum þar sem ráðherra mun m.a. taka þátt í Íslendingadeginum í…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og ánægjuleg aukning á fjölda nemenda hefur orðið við háskólann,…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Íþróttafélagi Reykjavík í 14. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn fór fram á ÍR-vellinum. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar.…
Fjögur lið frá KF/Dalvík í 4. flokki karla og kvenna luku keppni í riðlakeppninni í dag á Reycup með 5 leikjum og einum leik um sæti. Keppni um sæti er…
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari koma fram á opnunartónleikum Berjadaga í Ólafsfjarðarkirkju fimmtudaginn 3. ágúst kl. 20:00. Einar Bjartur Egilsson leikur á píanó og þríeykið galdrar fram sanna…
Fengum fleiri aðsendar myndir frá fyrsta keppnisdegi á Reycup. Keppendur fengu frábært veður á fyrsta degi og spáin er góð framyfir helgina. Aftur er um að ræða myndir frá 4.…
Fengum sendar þessar frábæru myndir frá Davíð Þór Friðjónssyni sem náði nokkrum leikjum KF/Dalvík 4. flokks kvenna í gær á Reycup. Eins og áður sagði eru fjögur lið frá KF/Dalvík…
KF/Dalvík sendi fjögur lið á knattspyrnumótið Reycup sem fram fer þessa dagana í Reykjavík á vegum Þróttar. Tvö karla og tvö kvennalið fóru frá KF/Dalvík í 4. flokki. Leikið er…
Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 28. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt…
Ástarpungarnir halda uppi stuði föstudaginn 28. júlí á Kaffi Rauðku á Siglufirði. Ballið stendur frá kl. 22:00 til miðnættis. Frítt er inn á viðburðinn í boði Fjallabyggðar. Missið ekki af…
Sameiginlegt KF/Dalvík í 3. flokki fóru með 27 iðkendur, 26 stráka og eina stelpu á Gothia Cup í Svíþjóð, en það er stórt knattspyrnumót sem haldið er ár hvert í…
Undanfarin ár hefur B- listi Framsóknar og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð lagt áherslu á að skoðað verði til hlítar hvort hægt sé að virkja Brimnesá og gera sveitarfélagið minna háð flutningi…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarðar á Ólafsfjarðarvelli 25. júlí í 13. umferð Íslandsmótsins. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar. Upphitun: KF gat með…
Nú er dagskráin orðin ljós fyrir Trilludaga sem fara fram á Siglufirði laugardaginn 29. júlí. Setning verður kl. 10:00 og frítt verður á sjóstöng kl. 10:15-15:00. Þess á milli verður…
Laugardaginn 29. júlí verður glæsilegur minnisvarði um síldarstúlkur vígður á Siglufirði. Í tilefni þess blæs Síldarminjasafnið til málþings, þar sem síldarstúlkur og þáttur þeirra í sögu þjóðarinnar verður til umfjöllunar.…
Í lok júní greindum við frá góðu gengi 4. flokks kvenna hjá sameiginlegu liði KF/Dalvíkur á Íslandsmótinu. Þá voru 5 leikir búnir sem allir höfðu unnist, en núna eru 10…
KF/Dalvík í yngri flokkum kvenna voru á Símamótinu um miðjan júlí mánuð með fimm lið. Heilt yfir gekk liðunum vel en eitt liðana stóð þó uppúr og unnu þær alla…
Siglufjörður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 29. júlí næstkomandi. Þar verður gestum á öllum aldri boðið upp á sjóstöng og siglingar út á fjörðinn fagra.…
Frír lófalestur fyrir þátttöku í rannsókninni Hendur Íslendinga verður á Kaffi Klöru í Ólafsfirði, þriðjudaginn 25. júlí. Ólafsfirðingar og nágrannar hvattir til að panta tíma. Tímapantanir í einkaskilaboðum á facebooksíðunni;…
Yfir sumartímann þá eru knattspyrnumót hjá yngri flokkum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar nánast um hverja helgi ásamt því að 3.- 5. flokkur spilar reglulega Íslandsmótsleiki. KF og Dalvík eru í samstarfi með…
Mikil aðsókn hefur verið að reiðnámskeiðum hjá Glæsi á Siglufirði núna í júlí en yfir 50 þátttakendur hafa sótt námskeiðin sem eru í tvær vikur í senn. Þátttakendum var skipt…
Opna Ísfellsmótið fór fram í gær á Skeggjabrekkuveli í Ólafsfirði á vegum GFB. Leiknar voru 18 holur í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. 33 kylfingar voru skráðir til leiks, 20…
Félagarnir Óskar Pétursson og Eyþór Ingi Jónsson hafa efnt til óskalagatónleika í Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgi lengur en þeir muna. Tónleikarnir eru alltaf afar vel sóttir og fjörlegir í meira lagi.…