44 unglingar í Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar hófst í byrjun vikunnar. Í sumar eru 44 unglingar skráðir í Vinnuskólann og er það rúmlega 120% fjölgun frá árinu 2022. Vinnuskólinn var við störf á Hauganesi í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar hófst í byrjun vikunnar. Í sumar eru 44 unglingar skráðir í Vinnuskólann og er það rúmlega 120% fjölgun frá árinu 2022. Vinnuskólinn var við störf á Hauganesi í…
Föstudaginn 30. júní klukkan 9:30 verður haldinn fundur um alþjóðatengingu Icelandair frá Akureyrarflugvelli.Fulltrúum samstarfsfyrirtækja, sveitastjórnarfulltrúum og fólki sem tengist ferðaþjónustu verður boðið á fundinn og markmiðið er að ræða þau…
Dalvík/Reynir mætti Ými í 32 liða úrslitum í nýrri bikarkeppni neðri deilda sem ber nafnið Fótbolti.net Bikarinn. Leikurinn fór fram Kórnum í Kópavogi á heimavelli Ýmis. Ýmir leikur í 3.…
Þörf er á viðhaldi íþróttamannvirkja í Fjallabyggð. Sérstaklega Íþróttamiðstöðinni að Hvanneyrarbraut 52, Sundhöll Siglufjarðar. Tvisvar sinnum hefur verið reynt að bjóða verkefnið út en án árangurs. Nú er í skoðun…
Frá 22. – 27. júní næstkomandi mun Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fara hringferð um landið með 60 gjörninga í tilefni af sextugs afmæli sínu. Með í för verður úrval listafólks víða…
Ferðafélagið Trölli í Fjallabyggð verður með Sólstöðugöngu á Múlakollu í Ólafsfirði í dag fimmtudaginn 22. júní og hefst gangan kl. 21:00. Gert er ráð fyrir að vera á toppnum á…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Kári frá Akranesi mættust á Ólafsfjarðarvelli í 32 liða úrslitum í Fótbolti.net bikarnum, sem er ný bikarkeppni neðrideildarliða. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru…
Það eru mörg skemmtileg íslensk orð sem koma fram þegar Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar sendir erindi til bæjarráðs Fjallabyggðar. Nýjasta erindið snýr að endurnýjun á uppsogspylsum. En um er að ræða mengunarvarnarbúnað…
Fyrsti hópurinn sem lagt hefur stund á fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri 10. júní síðastliðinn. Skólinn er fyrstur háskóla hér á landi til að…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni á fundi hjá HMS í hádeginu. Ráðherra upplýsti að samtals væri stefnt að því að byggja 2.800…
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun júní síðastliðinn. Félags- og vinnumarkaðsráðherra mun skipa í embættið til fimm ára. Umsækjendur um embættið…
Þann 14. maí síðastliðinn var gerð netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar líkt og fram hefur komið. Síðan þá hefur Dalvíkurbyggð, í samráði við sérfræðinga á sviði netöryggismála komið öllum kerfum aftur…
Þær jákvæðu fréttir liggja nú fyrir að nemendum Grunnskóla Fjallabyggðar fjölgar á milli skóla ára, en þetta kemur fram í vinnuskjali skólastjóra og deildarstjóra hjá Fjallabyggð. Fjölga þarf stöðugildum skólans…
Nokkrir foreldrar nemenda í eldri deild Grunnskóla Fjallabyggðar vilja að unglingar geti sofið lengur á virkum dögum og að skólinn seinki fyrsta tíma dagsins. Þessi umræða er fyrir nemendur í…
Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárgötu 26. Áætlaður samningstími er 1 ár frá 1. október 2023 – 30. september 2024, með möguleika á framlengingu um 1 ár. Tilboðsgögn…
Kvenréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur 19. júní ár hvert. Þá er því meðal annars fagnað, að þennan dag árið 1915 fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.…
Vegna vinnu má búast við umferðartöfum í Strákagöngum við Siglufjörð í nótt, frá miðnætti og fram eftir nóttu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.
Það voru 24 kylfingar sem mynduðu 12 lið á þessu árlega móti á Siglufirði, Vanur og óvanur, en mótið fór fram sunnudaginn 18. júní á Siglógolf á vegum GKS og…
Vikulega mótaröðin hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar heitir nú Cutter og buck mótaröðin og var fyrsta mótið haldið 7. júní sl. á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Leiknar verða 12 umferðir á miðvikudögum í…
Bergmótaröð GKS á Siglufirði hófst síðastliðinn miðvikudag. Um er að ræða innanfélagsmót GKS þar sem 5 bestu mótin gilda til stiga. 18 kylfingar tóku þátt í þessu fyrsta móti og…
Um 30 krakkar tóku þátt í árlega 17. júní hlaupi UMF Glóa á Siglufirði. Mótið var haldið á nýjum stað í fyrsta sinn en Rammalóðin eða “Ísfélagslóðin” var nú notuð…
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 143. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og fjölskyldur þeirra. Karl Frímannsson brautskráði sína fyrstu stúdenta…
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2023, sæmdi forseti Íslands 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þau eru: 1. Aðalgeir Egilsson bóndi, riddarakross fyrir framlag til veðurathugana…
Nú hefur dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opnað fyrir sumarið. Opið verður daglega frá 13:00 – 17:00 í sumar. Hægt er að fá ís úr vél og ískalt…
Bílaleigan Höldur frá Akureyri kom til Skógræktarfélags Ólafsfjarðar og plantaði þar 1500 trjáplöntum sunnan við snjóflóðagarðinn í Ólafsfirði. Frábært framtak hjá Höldur.
Dalvík/Reynir og KV mættust á Dalvíkurvelli í 8. umferð Íslandsmótsins í 2. deildinni í gær. Toni Tipuric braut ísinn fyrir D/R og skoraði á 31. mínútu, hans fyrsta mark í…
Hið margrómaða veitingahús á Hótel Siglunesi á Siglufirði hefur tilkynnt að nú hafi borist meiri liðsauki frá Marokkó. Nýr kokkur bætist við og verða því núna tveir framúrskarandi kokkar frá…
Nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins eru orðnir stafrænir og pappír heyrir því að mestu sögunni til. Markmiðið…